Næstu viðburðir
Veðruð Verk
Veðruð Verk er einkasýning Írisar Maríu Leifsdóttur sem opnar laugardaginn 18. október kl. 14-16 í Listasal Mosfellsbæjar
Vendipunktar
Vendipunkar samsýning í Norska húsinu á Stykkishólmi sunnudaginn 12. október kl. 16-18.
Augnablikin í Hafnar.haus
Augnablikin opnar sýningu í Hafnarspace, Tryggagötu 17 í 4-7. desember
Echos of Ice
The exhibition explores the evolving relationship between humans and Iceland's glaciers, highlighting their fragility and the impact of climate change. Skaftafell National Park in Iceland, known for its glaciers, will be a key location for the exhibition
Ljósbrot, Íris María Leifsdóttir, Antonía Berg og Vikram Pradhan á Hamraborg Festival
Ljósbrot | Refraction
Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir og Vikram Pradhan í Náttúrufræðisafninu í Kópavogi Hamraborg Festival 2024
Verið velkomin á myndlistarsýninguna Ljósbrot í Náttúrufræðisafninu í Hamraborg, 29. ágúst til 5. september 2024. Opnunin verður þann 29. ágúst kl. 16-18.
Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir og Vikram Pradhan voru í Grænlandi, þar sem þungsteinn (e. Tungsten) finnst, sandurinn sækist í segul og láta þau sandinn dansa á Hverasalts kristöllum sem vaxa í Brennisteinsfjöllum. Þau bjóða áhorfendum skoða hulinn heim kristalla og þungsteins með smásjá. Sýningin samanstendur af ljósmyndum, vídeóverki, vörpun, skúlptúrum með kristöllum og þungstein.
Sjáum það sem hulið er.
Jarðlög - Íris María Leifsdóttir, Sarah Finkle og Antonía Berg
Jarðlög á Menningarnótt í Listasafni Reykjavikur á samsýningu FLÆÐIS
Jökulrætur fjórði gjörningur
Jökulrætur er gjörningaröð Írisar Maríu Leifsdóttur á vegum Svavarssafns á Höfn í Hornafirði. Hún dvelur á Höfn í ágúst 2024 og leggur merkingu í athöfnina við að mála með veðrinu, jarðefnum undan jöklum og olíu á striga 2m x 1.06m í gjörningum sínum. Hún hefur safnað jökulurð á jöklum Íslands og með gjörningunum einblínir hún á einn jökul í einu.
Jökulrætur þriðji gjörningur
Jökulrætur er gjörningaröð Írisar Maríu Leifsdóttur á vegum Svavarssafns á Höfn í Hornafirði. Hún dvelur á Höfn í ágúst 2024 og leggur merkingu í athöfnina við að mála með veðrinu, jarðefnum undan jöklum og olíu á striga 2m x 1.06m í gjörningum sínum. Hún hefur safnað jökulurð á jöklum Íslands og með gjörningunum einblínir hún á einn jökul í einu.
Jökulrætur gjörningaröð á Höfn í Hornafirði
Að mála með jökulleir frá Langjökli og olíumálningu á striga