Back to All Events

Ljósbrot, Íris María Leifsdóttir, Antonía Berg og Vikram Pradhan á Hamraborg Festival

Ljósbrot | Refraction

Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir og Vikram Pradhan í Náttúrufræðisafninu í Kópavogi Hamraborg Festival 2024

Verið velkomin á myndlistarsýninguna Ljósbrot í Náttúrufræðisafninu í Hamraborg, 29. ágúst til 5. september 2024. Opnunin verður þann 29. ágúst kl. 16-18.

Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir og Vikram Pradhan voru í Grænlandi, þar sem þungsteinn (e. Tungsten) finnst, sandurinn sækist í segul og láta þau sandinn dansa á Hverasalts kristöllum sem vaxa í Brennisteinsfjöllum. Þau bjóða áhorfendum skoða hulinn heim kristalla og þungsteins með smásjá. Sýningin samanstendur af ljósmyndum, vídeóverki, vörpun, skúlptúrum með kristöllum og þungstein.

Sjáum það sem hulið er.



Previous
Previous
August 24

Jarðlög - Íris María Leifsdóttir, Sarah Finkle og Antonía Berg

Next
Next
July 6

Echos of Ice