Back to All Events
Ljósbrot | Refraction
Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir og Vikram Pradhan í Náttúrufræðisafninu í Kópavogi Hamraborg Festival 2024
Verið velkomin á myndlistarsýninguna Ljósbrot í Náttúrufræðisafninu í Hamraborg, 29. ágúst til 5. september 2024. Opnunin verður þann 29. ágúst kl. 16-18.
Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir og Vikram Pradhan voru í Grænlandi, þar sem þungsteinn (e. Tungsten) finnst, sandurinn sækist í segul og láta þau sandinn dansa á Hverasalts kristöllum sem vaxa í Brennisteinsfjöllum. Þau bjóða áhorfendum skoða hulinn heim kristalla og þungsteins með smásjá. Sýningin samanstendur af ljósmyndum, vídeóverki, vörpun, skúlptúrum með kristöllum og þungstein.
Sjáum það sem hulið er.