Leiðarvísir Augnablika eftir Antoníu Bergþórsdóttur og Írisi Maríu Leifsdóttur fjallar um umbreytingu jarðefna og ferðalag þess frá Vesturlandi til Austfjaða. Jarðefnin voru fengin á Búðum heimaslóðum Þráins Freys yfirkokks ÓX og Sumac. En myndlistin er síðar sköpuð með þeim jarðefnum og sumac kryddi á heimabæ Antoníu á Berunesi. Sýningarstjóri Jóhanna Rakel
Guide is a series of works influenced by the food of Sumac's and ÓX head chef Þráinn Freyr.
The materials were gathered from the surroundings of Þráinn’s family farm in Búðir (West Iceland). After gathering clay, ash, sand, flowers, and wood in Búðir the artists had the strong urge to continue the process in Berunes, Antonia's homestead, in the East fjords of Iceland. Taking the materials from West to East the series is an ode to the process, the moments of creation and the strong intuitive feeling of creating with nature.
Titlar: Leiðarvísir, Dropar, Heimakynni Óx, Smiðjumór, Áhrif tímans, Snæfellsjökull, Speglun, Ísing, Uppruni Óx
Efnisyfirlit | Materials:
Mýrarauða, sandur og leir frá Snæfellsnesi, gler, vatn, timbur, akrýll, járn frá Ölkeldu, flóra frá Snæfellsnesi og Sumac krydd
Iron from Ölkelda, soil, fauna, sand and clay from Snæfellsnes. Glass, water, timber, acryl and the Sumac spice
Two photos by @vikrampradhan_.