Back to All Events

Jólamarkaður í Listasal Mosfellsbæjar

Á jólalistamarkaði í Listasal Mosfellsbæjar ásamt mörgum öðrum listamönnum.



Titill: Eldsumbrot

Efni: Svartstál og jökulleir frá Svínafellsjökli og Sólheimajökli

Tími: október 2025

Verð: 150.000 kr

Veggverk úr svartstáil: Íris María Leifsdóttir brennur plötuna, sker hana út, býr til festingar og leyfir verkinu að ryðga í rigningunni. Að lokum málar hún stálverkin með jökulleir. 

Íris María Leifsdóttir stundar nám í listkennslu við Listaháskóla Íslands, hefur lokið meistaragráðu í myndlist frá sama skóla, bakkalárgráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands og diplóma í listmálun frá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Íris María hefur haldið einkasýningar og samsýniningar bæði hérlendis og erlendis.

Previous
Previous
December 4

Augnablikin í Hafnar.haus

Next
Next
February 7

Listasafn Árnesinga