Sýningin Samferða í Grænlandi

Ingerlaaqatigiinneq | Samferða er hópur listafólks sem vilja styrkja samband Íslands og Grænlands í gegnum listina. Íris María Leifsdóttir og Antonía Bergþórsdóttur kenndu Augnablik námskeið og sýndum útkomuna í menningarhúsinu Taseralik í Sisimuit. Í Nuuk héldu þær sýningu á vegum Nuuk Nordic Festival þar sem þær sýndu málverk sem þær máluðu með jarðefnum frá Grænlandi í frosti undir berum himni. Í Grænlandi fundu þær þungstein (e. tungsten) sem er segulsækinn sandur sem dansar þegar hreyft er við segli.

Verkefnið er styrkt af Napa, Nunafonden, Community Center of Sisimuit, Taseralik, Illorput, KÍM, Reykjavíkurborg and FLÆÐI

Previous
Previous

Rare earth materials 2021: Íris María Leifsdóttir

Next
Next

Taktu mig 2021: Íris María Leifsdóttir