Ofið landslag er samsýning Sarah Finkle, Írisar Maríu Leifsdóttur og Antoníu Bergþórsdóttur. Þær vefa í landslagið við rætur Akrafjalls með ull sem þær spunnu og lituðu með jarðefnum frá nærumhverfi Akraneskaupstaðar. Þær skrásetja ferlið með pinhole myndavél og video verkum og sýna verk sem urðu til á Akrafjalli og við vitann.
Þann 20. september 2025 var opnun í Akranesvita frá 13-16. Sýningin stendur í tvær vikur.
Styrkt af Akraneskaupstað.
-
Woven landscape, a collaboration between Sarah Finkle, Íris María Leifsdóttir and Antonía Bergþórsdóttir. They weave into the landscape by the roots of Akrafjall with Icelandic wool they spun and coloured with materials from the surroundings of Akranes. They document the process with pinhole cameras and video work The artwork was created by Akrafjall and in the lighthouse.
The opening was held in Akranesviti 20th of September 2025 from 13:00 - 16:00. Open for two weeks.
Granted by the municipality in Akranes.